Stjórnlagaþingskosningin

Jæja ágætu vinir, nú er komið að þessu sem beðið hefur verið eftir þ.e.a.s. kosningin til stjórnlagaþings er handan við hornið. Ég vil þakka fyrir stuðninginn og bið ykkur öll um að fara og kjósa, ekki endilega af því að ég er í framboði heldur fyrst og fremst af því að þetta eru kaflaskipti í íslenskri sögu þetta er í fyrsta skipti sem landið er eitt kjördæmi og persónukjör og einnig af því að ef kosningarþátttakan er góð verður niðurstaðan gífurlegt aðhald á ríkisstjórn Íslands bæði núna og þær sem á eftir koma, hún sýnir að við fólkið í landinu er ekki sama hvernig málin ganga. Hafið það ævinlega gott og hafið kæra þökk, hvetjið alla sem þið eruð í sambandi við til að kjósa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ægir Björgvinsson

Höfundur

Ægir Björgvinsson
Ægir Björgvinsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...mynd_gir
  • ..._2502523079

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband