Sveitastjórnarkosningum lokið, á ekkert að gera í þjóðmálum?

Nú þegar sveitastjórnarkosningum er lokið ætti að vera ástæða fyrir fjórflokkana að fara að snúa sér að þjóðmálunum aftur og koma með aðgerðir til að hlutirnir fari að rúlla en það er greinilega ekki hægt þegar mál málanna í dag er hvort forsætisráðherra hafi ekki sagt á einhverjum púnkti rétt til um hvað henni og seðlabankastjóra fór á milli þegar hann var ráðinn til starfans.

HALLÓ, HALLÓ, þjóðin er á barmi hengiflugs og hvað eruð þið að gera, fólkið sem við kusum eftir hvatningar frá ykkur sjálfum um að þið væruð besti valkosturinn til að leiða okkur út úr þessu standi.

Þið eruð ennþá rígföst í flokkadrætti og alltaf kemur þessi sami frasi "við gerum það sem er best fyrir flokkinn" þorgerður hættir, Valdís hættir,  "gamla liðið sem átti hvað stærstan þátt í hruninu hverfur hægt og hljótt út af sviðinu (s.s. Davíð, Geir, Ingibjörg, Halldór ofl.) en alt gerist þetta af því það er flokknum fyrir bestu engum dettur í hug að skoða hvað er þjóðinni þ.e.a.s. okkur fólkinu í landinu fyrir bestu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ægir Björgvinsson

Höfundur

Ægir Björgvinsson
Ægir Björgvinsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...mynd_gir
  • ..._2502523079

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband